Til hamingju með afmælið

Til hamingju með afmælið siggiraggi.is.

Síðan er 1 mánaðar gömul.  Þennan fyrsta mánuð hafa rúmlega 20.000 manns kíkt á síðuna eða um 700 manns á dag að meðaltali.

Hátt í 4.000 manns hafa deilt pistlum af síðunni á facebook.  Takk fyrir mig.  Það er auðvitað frábært ef efnið sem hér er birt er inspiration fyrir ykkur um að ná árangri.

Allnokkrir hafa beðið mig um að halda fyrirlestra fyrir fyrirtækin sín eða íþróttahópana sína undanfarið.  Það er gaman og gefandi svo takk fyrir að hafa samband.  Það er hægt að senda mér fyrirspurn um fyrirlestra á siggiraggi73@gmail.com endilega hafið samband.

Mánuður liðinn á www.siggiraggi.is

Til hamingju með afmælið!

Siggi Raggi

 

Leave a Comment