Siggi Raggi.is

Vantar þinn hóp fyrirlestur eða vinnustofu? Viltu ná betri árangri í þinni vinnu eða íþrótt? Vantar þig ráðgjöf?

Archive for October, 2012

Til hamingju með afmælið

Til hamingju með afmælið siggiraggi.is. Síðan er 1 mánaðar gömul.  Þennan fyrsta mánuð hafa rúmlega 20.000 manns kíkt á síðuna eða um 700 manns á dag að meðaltali. Hátt í 4.000 manns hafa deilt pistlum af síðunni á facebook.  Takk fyrir mig.  Það er auðvitað frábært ef efnið sem hér er birt er inspiration fyrir […]

Read more >

Við breyttum heiminum!

Á þriðjudagsnótt skrifaði ég pistilinn “Þú getur breytt heiminum”.  Núna um 2 dögum seinna hafa um 13.000 manns lesið pistilinn hér á síðunni og yfir 3.000 manns hafa deilt þessum pistli á facebook.  Pistillinn fór á alla stærstu vefmiðla landsins.  Um hann var fjallað á sjónvarpsstöðvunum, mörgum útvarpstöðum og dagblöðum.  Í gær var meira að […]

Read more >

Þú getur breytt heiminum!

Ég sendi þennan tölvupóst út á 70 fyrirtæki í dag…Deildu á alla sem þú þekkir og sendu á öll fyrirtæki á Íslandi! Kæri stjórnandi, Í dag ætlar þú og fyrirtækið þitt að hjálpa mér að breyta heiminum. Ég heiti Siggi Raggi og hélt fyrir nokkru fyrirlestur fyrir starfsmenn eða stjórnendur í fyrirtækinu þínu.  Fyrirlesturinn hét: […]

Read more >

Be a champion

Syrpan sem ég bjó til fyrir leikmenn A-landsliðs kvenna fyrir landsleikinn gegn Úkraínu á morgun… Vildi deila með ykkur með von um að þið komið að styðja stelpurnar okkar í seinni umspilsleiknum 25. október á Laugardalsvelli.  Í húfi fyrir okkur er sæti í lokakeppni EM 2013.  Stelpurnar eiga skilið að fá góðan stuðning.  Njótið vel, […]

Read more >

Að læra af þeim bestu

Ég fór á landsleikinn Ísland-Sviss í kvöld á Laugardalsvelli og ég var stoltur af landsliðinu okkar þrátt fyrir tap.  Upp til hópa eru þetta frábærir drengir sem skipa liðið og þjálfarar liðsins og allir í kringum liðið eru virkilega færir á sínu sviði.  Þar ríkir fagmennska og mikill vilji til að ná árangri.  Það er […]

Read more >