Month: September 2018
-
Vantar þig pepp fyrirlestur?
Vantar þig, liðið þitt eða hópinn þinn pepp fyrirlestur? Er starfsmannadagur framundan eða teymisvinna? Viltu skerpa á starfinu og hjálpa starfsfólkinu þínu að ná betri árangri? Ertu stjórnandi sem vilt ná betri árangri í því sem þú ert að fást við? Viltu læra af öðrum sem hafa náð framúrskarandi árangri á sínu sviði? Hafðu samband…
-
Betri heimasíða í vinnslu
Heimasíðan www.siggiraggi.is er í breytingarferli og ætlunin er að gera hana einfaldari, flottari og betri. Ætlunin er að breyta útlitinu, jafnframt munu koma inn fleiri myndir og vídeó m.a. með brot úr fyrirlestrum til að gera síðuna skemmtilegri og meira lifandi. Vonandi koma svo fleiri jákvæðar breytingar í kjölfarið. Alls hafa 106.000 gestir heimsótt síðuna…