Archive for September, 2013

Takk fyrir allt Guðni

25/09/2013

Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.  Bróðir minn í þjálfun A-landsliðs kvenna var Guðni Kjartansson.  Eftir lokakeppni Evrópumótsins í sumar kíkti Guðni á skrifstofuna til mín eins og hann gerir oft og sagði “jæja nú finnst mér þetta komið gott hjá mér”.  Guðni fæddist árið 1946 og nú var komið að tímamótum […]

Posted in Uncategorized 3 Comments »

Námskeiðið mitt…

16/09/2013

Að skapa öfluga liðsheild Skrá mig Hvaða aðferðum er sniðugt að beita til að búa til öfluga liðsheild? Hver eru einkenni góðrar liðsheildar og hvað ber að varast þegar liðið er mótað? Hvað einkennir lið sem ná árangri og hvernig getum við aukið líkurnar á að ná árangri með liðið okkar? Hvort sem um fyrirtæki […]

Posted in Uncategorized No Comments »