Archive for July, 2014

Ein grein eða margar fyrir barnið mitt? Hvernig nær það langt?

01/07/2014

Þegar ég var lítill átti ég besta vin sem mátti aldrei koma að leika við mig eftir skóla fyrr en hann var búinn að æfa sig í klukkutíma á hljóðfærið sem hann var að læra að spila á. Þetta var regla hjá foreldrum hans.  Honum fannst oft hundleiðinlegt að æfa sig og mér fannst það […]

Posted in Uncategorized No Comments »