Month: July 2014
-
Ein grein eða margar fyrir barnið mitt? Hvernig nær það langt?
Þegar ég var lítill átti ég besta vin sem mátti aldrei koma að leika við mig eftir skóla fyrr en hann var búinn að æfa sig í klukkutíma á hljóðfærið sem hann var að læra að spila á. Þetta var regla hjá foreldrum hans. Honum fannst oft hundleiðinlegt að æfa sig og mér fannst það…