Month: January 2013
-
Að mótivera fólk
Að mótivera fólk er bæði list og vísindi. Á bakvið það eru ákveðin fræði og það er nauðsynlegt að hafa þann bakgrunn og þekkingu ef maður vill verða mjög góður í því að mótivera aðra. Íþróttasálfræðin er fræðigrein sem stúderar áhugahvöt (motivation) í íþróttum. Þegar ég lít tilbaka á þá þjálfara og kennara sem ég…
-
How many of your players have a trick?
Fyrir 8 árum síðan ferðaðist ég til Lilleshall á Englandi og hélt þar þjálfaranámskeið á vegum KSÍ fyrir marga af fremstu knattspyrnuþjálfurum Íslands á þeim tíma. Við undirbúning námskeiðsins setti ég mig í samband við Howard Wilkinson hjá enska knattspyrnusambandinu og bað hann um að mæla með fyrirlesurum á námskeiðið okkar. Hann mælti með 60…
-
Litli trommarinn
Í framhaldinu af síðasta pistli sem hét “Finndu það sem þú elskar að gera” fékk ég áhugaverðan póst sem ég fékk leyfi til að birta hér að neðan: “Frábær pistill Siggi Raggi…takk fyrir Hef svipaða sögu að segja af litlum tónlistarmanni… Hann 8 ára gamall var búinn að tromma nánast frá fæðingu, svo eftir 2…
-
Finndu það sem þú elskar að gera
Þegar ég var 15 ára nemandi í Hólabrekkuskóla var kominn tími til að velja mér hvaða framhaldsskóla mig langaði í. Eldri systir mín var í Verzló og þangað fóru góðir nemendur sem vildu læra viðskiptatengdar greinar og störfuðu svo á því sviði eftir útskrift. Ég var ekki með sterka skoðun á því 15 ára gamall…