Month: October 2013

  • Besta ár íslenskrar knattspyrnu

    Í dag var sögulegur dagur.  Í dag skrifaði A-landslið karla knattspyrnusögu Íslands upp á nýtt.  Liðið er komið í umspil fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu.  Stórkostlegur árangur hjá strákunum okkar og öllum sem koma að liðinu.  Þar eru á ferð fagmenn með mikinn metnað hver á sínu sviði. Á þessum merku tímamótum er vert að…