Siggi Raggi.is

Vantar þinn hóp fyrirlestur eða vinnustofu? Viltu ná betri árangri í þinni vinnu eða íþrótt? Vantar þig ráðgjöf?

Archive for December, 2013

Póstur frá hjartanu

Fyrir rúmum mánuði síðan fékk ég þennan hjartnæma póst hér að neðan og fékk leyfi frá höfundinum Bjarka Má að deila honum með ykkur því í honum felst lærdómur um hvernig er hægt að takast á við mótlæti og erfiðleika í lífinu og ná markmiðum sínum.  Í kjölfarið hitti ég Bjarka Má og hjálpaði honum […]

Read more >