Archive for the ‘Uncategorized’ Category
How many of your players have a trick?
Fyrir 8 árum síðan ferðaðist ég til Lilleshall á Englandi og hélt þar þjálfaranámskeið á vegum KSÍ fyrir marga af fremstu knattspyrnuþjálfurum Íslands á þeim tíma. Við undirbúning námskeiðsins setti ég mig í samband við Howard Wilkinson hjá enska knattspyrnusambandinu og bað hann um að mæla með fyrirlesurum á námskeiðið okkar. Hann mælti með 60 […]
Litli trommarinn
Í framhaldinu af síðasta pistli sem hét “Finndu það sem þú elskar að gera” fékk ég áhugaverðan póst sem ég fékk leyfi til að birta hér að neðan: “Frábær pistill Siggi Raggi…takk fyrir Hef svipaða sögu að segja af litlum tónlistarmanni… Hann 8 ára gamall var búinn að tromma nánast frá fæðingu, svo eftir 2 […]
Finndu það sem þú elskar að gera
Þegar ég var 15 ára nemandi í Hólabrekkuskóla var kominn tími til að velja mér hvaða framhaldsskóla mig langaði í. Eldri systir mín var í Verzló og þangað fóru góðir nemendur sem vildu læra viðskiptatengdar greinar og störfuðu svo á því sviði eftir útskrift. Ég var ekki með sterka skoðun á því 15 ára gamall […]
Hvernig á að búa til atvinnumann í knattspyrnu?
Hér koma góð ráð frá mér um hvernig á að búa til atvinnumann í knattspyrnu, sumt byggt á rannsóknum, annað á minni reynslu í bráðum 11 ár sem fræðslustjóri KSÍ og svo persónulegum skoðunum mínum. Ég spilaði sjálfur sem atvinnumaður í knattspyrnu í Englandi og Belgíu. Mjög margir þjálfarar, félög, leikmenn og foreldrar velta þessu […]
Gleðilega hátíð!
Sæl öll, Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Takk fyrir árið sem er að líða. Ég vona að þið hafið haft gagn og gaman af þessari síðu. Síðan hefur fengið rúmlega 42.000 heimsóknir á þessum 3 mánuðum c.a. Viðtökurnar hafa því verið frábærar enda síðan hvergi auglýst. Ég hef haft þann […]