Fyrir rúmum mánuði síðan fékk ég þennan hjartnæma póst hér að neðan og fékk leyfi frá höfundinum Bjarka Má að deila honum með ykkur því í honum felst lærdómur um hvernig er hægt að takast á við mótlæti og erfiðleika í lífinu og ná markmiðum sínum. Í kjölfarið hitti ég Bjarka Má og hjálpaði honum og mun halda því áfram svo lengi sem hann óskar eftir því. Bjarki Már er staðráðinn í því að læra það sem hann hefur ástríðu fyrir í lífinu sem er eitt af því sem ég hef ráðlagt fólki hér á siggiraggi.is. Pósturinn hans Bjarka var póstur frá hjartanu og er hugvekja til okkar allra um lífið og hvernig við tökumst á við það.
Njótið vel, Siggi Raggi.
Sæll Siggi Raggi,
