Month: December 2012

  • Hvernig á að búa til atvinnumann í knattspyrnu?

    Hér koma góð ráð frá mér um hvernig á að búa til atvinnumann í knattspyrnu, sumt byggt á rannsóknum, annað á minni reynslu í bráðum 11 ár sem fræðslustjóri KSÍ og svo persónulegum skoðunum mínum.  Ég spilaði sjálfur sem atvinnumaður í knattspyrnu í Englandi og Belgíu.  Mjög margir þjálfarar, félög, leikmenn og foreldrar velta þessu…

  • Gleðilega hátíð!

    Sæl öll, Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Takk fyrir árið sem er að líða.  Ég vona að þið hafið haft gagn og gaman af þessari síðu.  Síðan hefur fengið rúmlega 42.000 heimsóknir á þessum 3 mánuðum c.a.  Viðtökurnar hafa því verið frábærar enda síðan hvergi auglýst.  Ég hef haft þann…

  • Æfingin skapar meistarann!

    Þegar ég var  að flytja heim til Íslands úr atvinnumennsku í knattspyrnu vantaði mig vinnu og einn daginn hringdi síminn hjá mér.  Svali Björgvinsson hringdi í mig og bauð mér að kenna íþróttasálfræði við Íþróttakennaraskólann á Laugarvatni.  Þar sem ég hafði enga vinnu sagði ég já og tók það að mér. Í gegnum 20 ára…

  • Hvernig urðu þeir bestir í heimi?

    Samkvæmt tölfræði FIFA, (Alþjóða knattspyrnusambandsins) leika 265 milljónir manna knattspyrnu í heiminum í rúmlega 300.000 knattspyrnufélögum. Hvernig má það þá vera að árið 2010 höfðu 3 bestu leikmenn í heimi alist upp hjá einu og sama félaginu? Árið 2010 stóð kjör besta knattspyrnumanns í heimi á milli Lionel Messi, Xavi Hernández og Andrés Iniesta. Allir…