Siggi Raggi.is

Vantar þinn hóp fyrirlestur eða vinnustofu? Viltu ná betri árangri í þinni vinnu eða íþrótt? Vantar þig ráðgjöf?

Archive for March, 2013

Má ég ekki taka aukaspyrnurnar?

Þegar ég held fyrirlestra hef ég oft tekið dæmi um Gylfa Sigurðsson, hvernig hann nálgast íþróttina sína og aukaspyrnurnar hans sem hann hefur æft meira en flestir aðrir.  Hérna er brot úr fyrirlestri hjá mér um Gylfa og aukaspyrnurnar hans.  Gylfi skoraði það sem margir myndu kalla ótrúlegt mark úr aukaspyrnu gegn Slóveníu í gær […]

Read more >