Archive for August, 2013

Áfram Ísland!

31/08/2013

Í dag réði KSÍ nýjan A-landsliðsþjálfara kvenna Frey Alexandersson.  Það var svolítið skrýtin tilfinning fyrir mig því ég hef sinnt starfi landsliðsþjálfara í  6 og hálft ár.  Það fékk mig til að hugsa tilbaka til þess tíma er ég byrjaði sem landsliðsþjálfari.  Þá var reynsluboltinn Guðni Kjartansson ráðinn aðstoðarþjálfarinn minn.  Ég fór á fyrsta blaðamannafundinn […]

Posted in Uncategorized 2 Comments »