Month: January 2020
-
“Það er einhver að reyna að ná í þig frá Kína!”
Hvernig var að þjálfa fótbolta í Kína? Þetta er spurning sem ég hef mjög oft fengið síðan ég flutti heim til Íslands. Í stuttu máli var það mjög skemmtilegt og ótrúleg lífsreynsla en ég hef aldrei gefið mér tíma til að skrifa upp ferðasöguna um þetta ævintýri. Mig langar að deila með ykkur þessu ævintýri…