Viltu fyrirlestur – Hvað þarf til að ná árangri?

Undanfarið hef ég haldið töluvert af fyrirlestrum um hvað þarf til að ná árangri svo ég hef ekki verið neitt sérstaklega duglegur að uppfæra heimasíðuna mína.  Meðal þeirra sem hafa undanfarið fengið og pantað  fyrirlestur frá mér undanfarið eru:

 • Vörður tryggingafélag
 • Auður Capital
 • Marel
 • Keilir
 • Fuglar ehf
 • Landsnet
 • Halldór Jónsson heildsala ehf.
 • Stjórnendur fyrirtækja í Reykjanesbæ
 • Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
 • U-19 ára landslið kvenna í knattspyrnu
 • og margir fleiri.

Á miðvikudaginn mun ég svo halda fyrirlestur á fróðlegri ráðstefnu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Háskóla Íslands.  Ráðstefnan heitir Skipta íþróttir máli?.  Ef þú vilt panta fyrirlestur fyrirtækið þitt eða hópinn þinn, hafðu þá endilega samband.  Ég er með siggiraggi73@gmail.com og 848-8040.

Siggi Raggi

 

  .

Leave a Comment