Ég hélt fyrirlestur fyrir stjórnendur Securitas um helgina. Fyrirlesturinn hét: “Hvað þarf til að ná árangri? – Hugarfar sigurvegarans.” Hópurinn var hress og skemmtilegur og það er alltaf gaman að tala við svoleiðis hópa. Ef þú hefur áhuga á að fá slíkan fyrirlestur fyrir þinn vinnustað, hóp, félag, skóla eða fyrirtæki, vertu þá endilega í sambandi!
Það má sjá meira um fyrirlestrana hér að ofan, umsagnir og fleira.
Heyri frá þér!
Siggi Raggi
siggiraggi73@gmail.com
góðan dag
klárlega gagn og gaman að þessum fyrirlestri. ég tók helling af góðum hugmyndum fyrir minn hugmyndabanka.
kærar þakkir fyrir mig
kveðja Þórhildur
Frábær fyrirlestur sem kveikti í manni bæði vinnulega séð og varðandi sjálfboðaliða starfið í fimleikunum – takk kærlega fyrir mig
Takk, gaman að heyra!
Takk Ragna. Gaman að fyrirlesturinn hitti í mark!