Be a champion

Syrpan sem ég bjó til fyrir leikmenn A-landsliðs kvenna fyrir landsleikinn gegn Úkraínu á morgun…

Vildi deila með ykkur með von um að þið komið að styðja stelpurnar okkar í seinni umspilsleiknum 25. október á Laugardalsvelli.  Í húfi fyrir okkur er sæti í lokakeppni EM 2013.  Stelpurnar eiga skilið að fá góðan stuðning.  Njótið vel, sjáumst á vellinum og áfram Ísland!

Be a champion from KSI on Vimeo.

 

 

Leave a Comment