Uncategorized

Á ég að hringja í vælubílinn?

Posted by on 03/10/2012 at 1:29 am

Vorkennir þú stundum sjálfum þér?  Finnst þér lífið stundum erfitt, þjálfarinn ósanngjarn, veðrið ekki gott til æfinga, smá meiðsli að plaga þig eða ertu pínu þreyttur í dag og getur því ekki æft?  Finnst þér allt vera einhverjum öðrum að kenna að þú hefur ekki náð markmiðunum þínum, þjálfaranum, liðsfélögunum eða dómaranum?  Býrð þú þér  […]

Ástríða er lykill að árangri

Posted by on 02/10/2012 at 1:08 am

Ástríða er lykilatriði í því að ná árangri.  Ástríða og árangur eru nátengd fyrirbæri því ástríða er oft forsenda árangurs en verður svo líka afleiðing árangursins.  Þannig fáum við oft ennþá meiri ástríðu fyrir hlutunum eftir því sem náum betri árangri í því sem við erum að fást við. Hér má sjá dæmi um þá […]

siggiraggi.is fær frábærar viðtökur

Posted by on 01/10/2012 at 11:44 pm

Mig langar að þakka ykkur öllum kærlega fyrir sem hafa komið inná siggiraggi.is. Í gær setti ég inn tölfræðiforrit til að sjá hversu margir koma inn á síðuna en síðan klukkan 16.00 í gær hafa komið 1.100 manns inn á síðuna .  Það er ótrúlega flott finnst mér.  Það er langt fram úr vonum því […]

Hvað einkennir afreksfólk? Roy Keane vs. Paul Scholes

Posted by on 01/10/2012 at 12:00 pm

Fyrir nokkrum árum var ég á Pro licence þjálfaranámskeiði hjá enska knattspyrnusambandinuog með mér á námskeiðinu var enginn annar en Manchester United goðsögnin Roy Keane.  Roy átti frábæran feril  og spilaði auðvitað með mörgum stórkostlegum leikmönnum hjá Manchester United á tímabili þar sem Manchester United var eitt allra besta félagslið heims.  Einn daginn á námskeiðinu […]

Music is my sport

Posted by on 30/09/2012 at 8:02 pm

Í undirbúningi okkar fyrir landsleiki hjá A-landsliði kvenna í knattspyrnu horfum við alltaf á mótiverandi vídeó.  Yfirleitt bý ég þau sjálfur til en stundum lærum við af öðrum, jafnvel af einhverjum í allt öðrum geira.  Hér er vídeó sem ég sýndi stelpunum í síðasta landsliðsverkefni. Ne-Yo er frábær söngvari, lagahöfundur, tónlistarframleiðandi, dansari og leikari.  Hann […]