Archive for September, 2012

Sagan mín

26/09/2012

Alveg frá því að ég man eftir mér dreymdi mig um að ná langt í fótbolta.    Ég æfði fyrst fótbolta í Leikni sem var þá með mjög lélegt lið.  Við töpuðum oft 9-0, 12-0 og eitt skiptið meira að segja 21-0.  Við spiluðum oftast við mun eldri stráka einhverra hluta vegna og á stór mörk.  […]

Posted in Afreksfólk, Fræðsla, Fyrirlestrar, Íþróttasálfræði, KSÍ, Kvennalandsliðið í knattspyrnu, Mataræði, Um Sigga Ragga, Uncategorized 3 Comments »

Velkomin

26/09/2012

Undanfarin ár hef ég haldið fyrirlestra um hvað þarf til að ná árangri fyrir fjölmörg fyrirtæki, íþróttahópa, starfsmenn, stjórnendur, landslið, afrekshópa, félög o.s.frv.  Nær undantekningarlaust hefur fyrirlestrunum mínum verið mjög vel tekið og það hefur verið gaman og gefandi að tala við ólíka hópa um þetta áhugaverða efni.  En það sem hefur klárlega vantað er […]

Posted in Afreksfólk, Fræðsla, Fyrirlestrar, Íþróttasálfræði, KSÍ, Kvennalandsliðið í knattspyrnu, Mataræði, Um Sigga Ragga, Uncategorized 4 Comments »